Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Þriðji fundur Lkl. Hveragerðis á starfsárinu 2016-2017 fór fram á Hoflandsetrinu 24. október. Nýr félagi klúbbsins var tekinn inn á fundinum, Ársæll B. Ellertsson prentari.
Heiðursgestur fundarins var Ellert Eggertsson varaumdæmisstjóri umdæmis 109A og veitti hann klúbbnum aldarafmælisviðurkenningu Lionshreyfingarinnar en hreyfingin er 100 ára.
Var hún veitt vegna starfa klúbbsins við gjöfula fjölgun og væns árangurs í nærsamfélaginu.