Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Lionsklúbburinn Eir býður upp a trjáplöntun á nýju skógræktarsvæði í Selfjalli.
Safnast verður saman við Lionsheimilið Hlíðarsmára og ekið á stað eigi síðar en kl 18.15 miðvikudaginn 26. ágúst. Lionsklúbburinn tekur líka að sér að jafna kolefnisspor fólks og fyrirtækja. Hvert tré kostar 300 kr.
Lionsklúbburinn Eir býður upp á göngutúr um Laugarnesið með leiðsögn, þar sem sagðar verðia sögur um náttúru og byggð á Laugarnesi. Fengin verður leiðsögumaður sem veit allt um staðhætti.
Farið verður frá listasafni Sigurjóns Ólafsson klukkan 17.00 mánudaginn 7.sept.
Ferðin kostar 2000 kr á mann. Frítt fyrir 14 ára og yngri