Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Fyrsti fundur Fjölumdæmisráðs og Umdæma 109A og 109B haldinn þann 14. September í Varmárskóla í Mosfellsbæ.
Fjölumdæmisstjóri og umdæmisstjórarnir fluttu sínar stefnuræður og kynntu okkur markmið sín og einkunnarorð.
Við fengum kynningar á helstu verkefnum okkar í vetur og unnum saman í vinnuhópum um félagamál, kynningarmál og umhverfismál. Einnig var haldinn upprifjun fyrir svæðisstjórana okkar.
Árangurríkur og góður fundardagur.
Fundargerð birtist á félagavefnum okkar innan fárra daga.