Lionsklúbburinn Eden stendurfyrir fyrirlestri um meðvirkni miðvikudaginn 5. mars næstkomandi. Þarmun Jóhanna Magnúsdóttir, guðfræðingurog framkvæmdastjóri LausnarinnarVesturlandi, flytja fyrirlestur um meðvirkni, hvernig með virkni getur orðið að hindrun þess að lifa lífinu lifandi og ræðir um orsakir meðvirkni og afleiðingar.
Boðið verður upp á umræður og fyrirspurnir í lok fyrirlesturs.
Fyrirlesturinn verður haldinná Café Rose í Hveragerði, miðvikudagskvöldið 5. mars og hefst kl. 20.
Aðgangseyrir er 1.500 kr.
Forsala verður þriðjudaginn 4. mars kl. 16 til 18 á Café Rose. (Athugið enginn posi).
Einnig verður tekið við frjálsum framlögum.
Reikningsnúmerið er 1169-05-519 og kennitala 471092-2909.
Fyrirlesturinn er liður í fjáröflun Lionsklúbbsins Eden til kaupa á Hjartahnoðtæki í sjúkrabíla Suðurlands, sem er jafnframt sameiginlegt verkefni Lionsklúbba á Suðurlandi og er búið að nefna verkefnið
Fréttin var sótt í DAGSKRÁNA - Fréttablað Suðurlands
>>>>>