Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Íslenskir Lionsmenn heiðruðu Guðrúnu Björtu Yngvadóttur í Hörpunni í gær í tilefni af því að hún verður kjörin alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar.
Hún verður fyrsta konan til að gegna þessu embætti í 100 ára sögu Lions og fyrsti alþjóðaforsetinn frá Íslandi.
Guðrún tekur við embættinu á alþjóðaþingi sem haldið verður í Las Vegas í Bandaríkjunum eftir rúman mánuð og kynnir markmið sín. Guðrún Björt mun á komandi starfsári verða á ferðinni, á fundum og í heimsóknum um allan heim enda í mörg horn að líta hjá forseta hreyfingar með 1,5 milljónir félaga.
Fréttin hér ofar og mynd fengin af mbl.is
Hér má síðan hlusta á viðtal við Guðrúnu Björtu í Bítninu á Bylgjunni.
Nokkrar neðar eru nokkrar myndir frá þessum viðburði í Hörpunni. Kíktu endilega á okkur á Facebook