Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Í dag hélt Lions hátíðarmóttöku af tilefni að kjöri Guðrúnar Bjartar Yngvadóttur úr Lionsklúbbnum Eik sem 2. vara alþjóðaforseta Lions.
Ræðumaður var utanríkisráðherra Lilja Alfreðsdóttir. Fór hún fögrum orðum um árangur íslensku Lionshreyfingarinnar og ekki síst árangur Guðrúnar Bjartar fyrstu konunnar til að verða alþjóðaforseti Lions.
Árni Brynjólfur Hjaltason fjölumdæmisstjóri ávarpaði einnig Guðrúnu og óskaði henni til hamingju.
Að lokum þakkaði Guðrún Björt fyrir sig.
Móttakan tókst í alla staði vel og var Lions til sóma.