Uppfært 10.04.2016: Kæru lionsfélagar, nýtt viðtali við Guðrúnu sem er á vef hennar og sjá má
hér.
Guðrún Björt lionsfélagi í Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ, er fyrsta konan í 100 ára sögu Lions, sem er í framboði til alþjóðaforseta Lions og hefur fengið opinbera stuðningsyfirlýsingu frá Alþjóðastjórn Lions, frá Alþjóðaforsetanum og nefnd sem mat hæfi 14 frambjóðenda.
Hún var í viðtali í Síðdegisútvarpinu á Rás2 þann 18.11.2015 og má hlusta á viðtalið
hér.( frá 1:18:45 )
Einnig var viðtal við hana í Morgunblaðinu og má lesa viðtalið
hér.
Nánari upplýsingar um Guðrúnu Björt er hægt að nálgast
hér.