Kvikmyndaefni sem tekið var upp síðastliðið sumar

Síðastliðið sumar var hér á ferðinni hópur kvikmyndafólks frá aðalskrifstofu Lions.  Á eftirfarandi slóð er að finna myndband sem sýnir meðal annarra, Lkl. Hafnarfjarðar og Lkl. Seylu á Álftanesi syngja fyrir IP Palmer.

“We’d Like to Teach the World to Serve/Sing.”

seyla

http://edit-creations.com/client_approvals/cbh/13-1010/movies/FlagOpen_2013_v8-web.mov

Efni sem tekið var upp hér á Íslandi fer í vinnsl í haust. Umhverfisverkefna-myndbandið frá Íslandi verður sýnt í nóvember eða janúar (eftir því hvað þau gefa sér langan tíma til að vinna það). Það koma nokkur LCIF-myndbönd á hverju ári. Það var smá innskot frá Íslandi í myndbandi sem var sýnt á þinginu í Hamborg. Annað mun verða notað í vetur og næstu ár og getum við bent klúbbum á það þegar við verðum vör við slíkt.