Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Helgina 11.til 13.mars var seinni kennsluhelgin í Leiðtogaskóla Lions sem haldinn var í Munaðarnesi. Þátttakendur sem luku skólanum að þessu sinni voru 30 talsins og komu frá 16 klúbbum víðs vegar um landið. Að kennsludegi loknum á laugardeginum var haldin glæsileg kvöldvaka. Eins og venja er voru á boðstólnum skemmtiatriði sem frá þátttakendum í skólanum, en hver vinnuhópur átti að leggja til eitt atriði. Umdæmisstjórar beggja umdæma heiðruðu hópinn með nærveru sinni en þeir voru sérstakir gestir helgarinnar.
Guðrún Björt blæs eldmóð í nemendur
Nemendur legga fram efni
Áhugasamir nemendur
Nemendur og kennarar á Leiðtoganámskeiði Lions í Munaðarnesi.