Lions í fjölmiðlum um helgina

Í gær 14. ágúst voru 60 ár liðin frá stofnun fyrsta Lionsklúbbsins á íslandi, Lionsklúbbs Reykjavíkur. Af því tilefni fengum við fyrrverandi alþjóðaforseta Sid L. Scruggs í heimsókn (sjá nánar>> ) Við erum oft gagnrýnd fyrir að koma okkur ekki á framfæri, en nú var þetta ekki sem verst:

  • Viðtal við Sid Scruggs i Morgunblaðinu, laugardag 13. ágúst bls. 8: Sid L. Scruggs III, fyrrverandi alþjóðaforseti Lions (2010-2011) og núverandi stjórnarformaður LCIF, alþjóðlegs hjálparsjóðs Lions, er staddur á Íslandi... » Lesa grein
  • Viðtal við Guðrúnu Björt um Lions, mánudag 15. ágúst kl. 8:15 RUV: Morgunútvarpið Rás 2 » Hlusta á viðtal: