Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Á RÚV kom þessi frétt:
Lionshreyfingin berst ötullega gegn sykursýki og efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra á morgun.
Sjá meira >>>>>>>
Viðtal var við Jón Bjarna Þorsteinsson í morgunútvarpinu
Heyra má viðtalið hér á fertugust og fyrstu mín >>>>
Rafn Benediktsson læknir kom í viðtal í Síðdegisútvarpi Rásar 2 og þetta er fyrsta mál:
Heyra viðtalið >>>>>
Á MBL kom þessi frétt
Lionsfélagar efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Þar getur einn blóðdropi skipt sköpum en mælingin er ofureinföld og tekur skamma stund. Lions stendur jafnframt fyrir málþingi um sykursýki í tengslum við daginn. Málþingið verður haldið í Snæfelli á 2. hæð Hótels Sögu miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17-19.
Sjá meira >>>>>
Víkurfréttir:
Lionsfélagar efna til ókeypis sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Þar getur einn blóðdropi skipt sköpum en mælingin er ofureinföld og tekur skamma stund. Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum og Lionessuklúbbur Keflavíkur standa að blóðsykurmælingum á Suðurnesjum.
Sjá meira >>>>>
Á vef sykursýkisfélagsins