Lionsklúbburinn Seyla

Lionsklúbburinn Seyla var stofnaður í gærkvöldi 1. mars í Haukshúsi á Álftanesi. Þetta er klúbbur skörulegra kvenna á Álftanesi. Það eru 22 konur komnar í klúbbinn og 2 væntanlegar til viðbótar.
Stjórnina skipa :

Formaður er Þorgerður Elín Brynjólfsdóttir,
ritari er Sigríður Halldóra Pálsdóttir,
gjaldkeri er Guðrún Gísladóttir
siðameistari er Guðrún Helga Össurardóttir.

Aðalhvatamanneskjan er Guðrún Helga Össurardóttir. Dygga aðstoð veitti Kristín Þorfinnsdóttir fyrrverandi umdæmisstjóri.
 
{gallery}myfolder/Seyla{/gallery}
Myndirnar eru teknar við stofnun á Lkl. Seylu.

Þetta er mikið gleðiefni og er þeim Seylukonum færðar hamingjusóskir með klúbbinn og óskað velfarnaðar í starfi.

 Geysir

Með kærri kveðju

Kristófer A. Tómassona