Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Þann 26. 11. heimsótti Lionsklúbbur Hveragerðis vatnsverksmiðju Icelandic Water Holdings í Hlíðarenda í Ölfusi. Það var verksmiðjustjórinn sjálfur, Tryggvi Harðarson sem tók á móti hópnum. Hann byrjaði á að sýna okkur nýtt mót fyrir 1,5 l. flösku og fór svo með okkur í gegn um verksmiðjuna og um lagerinn. Að lokum leysti hann okkur út með prufum úr verksmiðjunni; vatni. Það voru 16 manns sem komu með í þessa heimsók, þ.a.m. formaður Edens og eiginmaður hennar.
Tryggvi Harðarson verksmiðjustjóri og Rögnvaldur Pálmason formaður Lkl. Hvg.
Hópurinn í verksmiðjunni