Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Dagur Lions hjá Sameinuðu þjóðunum er haldinn í mars.
Lions er sýndur mikill heiður og streyma Lionsfélagar til New York til að taka þátt í deginum, sem haldinn hefur verið 31 sinni. Dagskráin er helguð Lions allan daginn og er sérstaklega hátíðlegur.
Alþjóðsamband Lionsklúbba tók virkan þátt við stofnun Sameinuðu þjóðanna í okt. 1945 og hefur Lions átt fulltrúa hjá SÞ frá 1947.
Mörg Lionslönd halda hátíðlegan SÞ-dag á sínum heimaslóðum, til að minna á samvinnu Lions og SÞ á mörgum sviðum. Lions á samstarf við margar deildir SÞ, m.a. UNESCO. UNICEF, FAO, ECOSOC og WHO.