Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Umhverfisnefnd hvetur klúbba til að safna Birkifræjum. Söfnunarkassar eru í verslunum Bónus og verslunum Olís og hægt að skila á sömu staði.
Merkja á kassana hvar er tínt, dagsetningu og hvaða klúbbur tíndi.
Betra að fræin séu þurrkuð inni áður en kössum er lokað.
Má tína í október og jafnvel í nóvember eða svo lengi sem má finna fræ.
Myndband frá Skógræktinni. Í þessu myndbandi er farið yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga þegar farið er út að safna birkifræi.
Á kössunum koma fram nöfn bakhjarla. Það eru prentmet Oddi, Bónus, Olís, merki Lions kemur skýrt fram og síðan Landvernd.
Verkefnið er á vegum: Landgræðslunnar, skógræktarinnar. Aðra aðila sem koma að verkefninu má sjá á birkskogur.is