Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Lions á Íslandi ráðgerir að stofna netklúbb í lok júní mánaðar.
Haldin verður kynningarfundur fimmtudaginn 30. maí kl 20.00 á Zoom. Zoom linkur fylgir hér að neðan.
Dagskrá
Umræður og spurningar jafnóðum.
Mjög stutt dagskrá og meira spjall. Samt tímarammi, hámark klukkutími.
Join Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/
Meeting ID: 886 3827 5325
Passcode: 362305
Netklúbbur er, eins og nafnið gefur til kynna, klúbbur sem fundar á netinu, á Zoom, Teams, eða á öðrum álíka netmiðlum.
Hópurinn ákveður sjálfur hvort netfundir eru einu sinni eða tvisvar í mánuði.
Gott er að skipta fundunum í nokkrar gerðir. Til dæmis:
Verkefnin geta verið af ýmsu tagi. Gott samt að byrja hægt og prófa nokkrar gerðir og sjá hvað virkar og hentar fyrir hópinn. Hér eru dæmi:
Eftir Covid eru allir vanir að tala saman á netinu og það gengur yfirleitt ágætlega. Oft er betra að allir séu á netinu, frekar en að sumir séu á netinu og aðrir í sal.
Mikilvægast er að þetta sé skemmtilegt og allir fari sáttir og brosandi af fundi.
Sjá ennfremur: https://www.lionsclubs.org/en/resources-for-members/resource-center/virtual-clubs