Umdæmisstjórn í umdæmi 109 B á næsta starfsári

Umdæmi 109B hefur nú tilnefnt hina ýmsu embættismenn sína fyrir starfsárið 2011-2012.

Umdæmisstjórn

DG Umdæmisstjóri Bjarney Jörgensen Lkl. Rán
1VDG  Fyrsti
varaumdæmisstjóri  
Tryggvi Kristjánsson Lkl. Dalvíkur
2VDG Annar varaumdæmisstjóri Þorkell Cyrusson Lkl. Búðardals
DS Umæmisritari Björg Bára Halldósdóttir Lkl. Rán
TS Umdæmisgjaldkeri Tryggvi Kristjánsson Lkl. Dalvíkur

 

Svæðisstjórar

ZC 1-2 Svæðisstjóri 1-2 Sigurður L. Einarsson Lkl. Mosfellsbæjar
ZC 3 Svæðisstjóri 3 Gunnlaugur Árnason Lkl. Stykkishólms
ZC 4 Svæðisstjóri 4 Sigurður Pétursson Lkl. Ísafjarðar
ZC 5 Svæðisstjóri 5 Ragnar Gunnlaugsson Lkl. Skagafjarðar
ZC 6 Svæðisstjóri 6 Jakob Árnason Lkl. Akureyrar

Önnur embætti í umdæmisstjórn

  Alþjóðasamskiptastjóri Benjamín Jósefsson Lkl. Akraness
  Sight First II fulltrúi Erla Hallgrímsdóttir Lkl. Ösp
  Friðarveggspjaldsfulltrúi Sigrún Ólafsdóttir Lkl. Rán
  GLT fulltrúi Rúna Kr. Sigurðardóttir  Lkl. Sunna Dalvík
  Heilbrigðisfulltrúi Ari Bjarnason Lkl. Ólafsvíkur
  Kynningarfulltrúi Kristbjörg Karlsdóttir Lkl. Rán
  LCIF fulltrúi Árni V. Friðriksson Lkl. Hæng
  Lions-Quest fulltrúi Signý Rut Friðjónsdóttir  Lkl. Þernan
  Medic Alert fulltrúi Vigfús Gíslason Lkl. Ólafsvíkur
  Menningarfulltrúi Ómar Lúðvíksson Lkl. Nesþinga
  Umhverfisfulltrúi Guðbjörg Gunnarsdóttir  Lkl. Þernan
  Unglingaskiptafulltrúi Jóhann Þór Ragnarsson  Lkl. Grundarfjarðar

Heiðursráð

Hr. 1 Heiðursráð (1) Benjamín Jósefsson Lkl. Akraness
Hr. 2 Heiðursráð (2) Kristinn Hannesson Lkl. Mosfellsbæjar
Hr. 3 Heiðursráð (3) Árni V. Friðriksson Lkl. Hæng
Hr. 4 Heiðursráð (4) Áslaug Þórarinsdóttir Lkl. Búðardal
Hr. 5 Heiðursráð (5) Valdimar Þorvaldsson Lkl. Akraness