Umdæmisstjórn í umdæmi 109 B á næsta starfsári

Á Lionsþingi voru kostnir eftirfarandi fulltrúar í umdæmisráð 109B  fyrir starfsárið 2012-2013.

Umdæmisstjórn

DG Umdæmisstjóri Tryggvi Kristjánsson Lkl. Dalvíkur
1VDG  Fyrsti
varaumdæmisstjóri  
Þorkell Cyrusson Lkl. Búðardals
2VDG Annar varaumdæmisstjóri Ingimundur G. Andrésson Lkl.Patreksfjarðar
DS Umæmisritari Bjarnveig Ingvadóttir Lkl.Sunna
TS Umdæmisgjaldkeri Bjarnveig Ingvadóttir Lkl.Sunna

 

Svæðisstjórar

ZC 1-2 Svæðisstjóri 1-2 Jón Ágúst Þórsteinsson Lkl.Akranes
ZC 3 Svæðisstjóri 3 Vigfús Örn Gíslason Lkl Ólafsvíkur
ZC 4 Svæðisstjóri 4 Hafþór Gunnarsson Lkl.Bólungarvíkur
ZC 5 Svæðisstjóri 5 Guðmundur Finnbogason Lkl.Skagarstrandar
ZC 6 Svæðisstjóri 6 Valdimar Bragason Lkl.Dalvíkur

Önnur embætti í umdæmisstjórn

  Alþjóðasamskiptastjóri Vigfús Jóhannesson Lkl.Hænkur
  Sight First II fulltrúi Jakop Árnason Lkl.Akureyrar
  Friðarveggspjaldsfulltrúi Jón Arnar Helgason Lkl.Dalvíkur
  GLT fulltrúi Sigfríð Andradóttir Lkl.Búðardals
GMT fulltrúi Kristinn Hannesson Lkl. Mosfellsbæjar
  Sykursýkisfulltrúi Kristján Ólafsson
Lkl.Dalvíkur
  Kynningarfulltrúi Anna Kolbrún Árnadóttir Lkl.Ylfur
  LCIF fulltrúi Árni V. Friðriksson Lkl. Hæng
  Lions-Quest fulltrúi Jón Bjarni Þórsteinsson
Lkl.Mósfellsbæjar
  Medic Alert fulltrúi Jón Bjarni Þórsteinsson
Lkl.Mósfellsbæjar
  Menningarfulltrúi Magnús Fjeldsted Lkl.Borganes
  Umhverfisfulltrúi Ósk Aradóttir Lkl.Ua
  Unglingaskiptafulltrúi Jóhanna Anna Jóhannesdóttir Lkl.Ylfa

Heiðursráð

Hr. 1 Heiðursráð (1) Bjarney Jörgensen Lkl.Rán
Hr. 2 Heiðursráð (2) Benjamín Jósefsson Lkl. Akraness
Hr. 3 Heiðursráð (3) Kristinn Hannesson Lkl. Mosfellsbæjar
Hr. 4 Heiðursráð (4) Árni V. Friðriksson Lkl. Hæng
Hr. 5 Heiðursráð (5) Áslaug Þórarinsdóttir Lkl. Búðardal