Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Leiðtogaskóli Lions fór fram helgina 17.- 19.febrúar 2023.
Skólinn var haldinn í Lionsheimilinu, Hlíðasmára 14 Kópavogi.
22 Lionsfélagar sóttu skólann og lang flestir frá klúbbum utan stór höfuðborgarsvæðisins. Kennt var frá kl.9 til kl.16/17.
Fróðlegur, skemmtilegur og krefjandi skóli og áhugasamir Lionsfélagar.
Skólinn er frábær vettvangur til að kynnast Lions félögum allsstaðar af landinu og virkja tengslanetið í Lions.
Kennarar voru Halldór Kristjánsson, Jón Pálmason, Sigfríð Andradóttir og Úlfur Atlason.
Frábærir kennarar sem náðu að fá alla til að gefa af sér og vinna saman.