Alþjóðaþing Lions 2025 - breyting á staðsetningu

Alþjóðaþing Lions 2025 verður flutt til Orlando, Flórída, Bandaríkjunum (átti að vera í Mexíkóborg), 13.-17. júlí 2025. Þetta er spennandi breyting og verið er að vinna að því að gera allt tilbúið.