108 blind eða sjónskert börn á Íslandi (mbl.is)

Á ári hverju fæðast um 6-7 blind og sjónskert börn hér á landi, þar af að meðaltali tvö alblind. Orsakir sjónskerðingar meðal barna eru margvíslegar en algengust er sjónskerðing af heilatengdum orsökum, eða um 20%. Þá eru augun réttsköpuð en úrvinnslu sjónboða í miðtaugakerfi ábótavant.

mbl_blind

Sjá frétt á mbl.is >>>>>>>