Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni

Lions bauð upp á opna ráðstefnu um:

Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni

í Norræna húsinu, fimmtudag 10. febrúar, síðast liðinn.

Fjallað var um áhrif kreppunnar á börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Um velferð barna og ungmenna, hvort við hefðum  eitthvað lært af Finnum, vangaveltur um viðbrögð og aðgerðir stjórnvalda. Bent var á að það? þyrfti  heilt þorp til að leysa vanda hvers og eins. Fjallað var um börn, unglinga og geðheilsu.

?Þetta var frábær fræðsla fyrir alla, jafnt foreldra, fagfólk og alla sem láta sig varða velferð ?barna og ungmenna. Aukin þekking og umræða getur stuðlað að betra lífi barna og ungmenna!

Fyrirlesarar voru viðurkenndir sérfræðingar hver á sínu sviði.