Alþjóðlegur sjónverndardagur 11 október

Opinn fræðslufundur var haldin í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 fimmtudaginn 11. okt. 2012. Guðmundur Viggósson augnlæknir flytti erindi um algengustu orsakir blindu og sjóndepru hjá börnum.

blind
Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins t.v. setti fundinn og
Guðmundur Viggósson augnlæknir heldur erindi.

Á vef Blindrafélagsins er ágætt yfirlit yfir sjúkdóma sem hrjá þau 108 blindu börn á Íslandi. Á Íslandi eru í dag um 1530 sjónskertir einstaklingar eða 0,5% þjóðarinnar. Guðmundur lýsti einnig þeirri miklu framþróun sem orðið hefur í meðhöndlun á þeim fjölmörgu kvillum sem valda sjónskerðingu.

Grein á vef Blindrafélagsins um augnsjúkdóma hjá börnum. >>>>