Breytingar á skrifstofu Lions og MedicAlert.

Breytingar á skrifstofu Lions og MedicAlert.

Þann 1. febrúar s.l. lét Magnea Skjalddal Halldórsdóttir af störfum á skrifstofu Lions og MedicAlert. Sæunn Þórisdóttir hefur verið ráðin í hennar stað. Við þökkum Magneu farsælt samstarf og bjóðum Sæunni velkomna til okkar.

Á myndinni eru f.v.:  Kolfinna Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri hjá Lions á Íslandi,
Magnea Skjalddal Halldórsdóttir og Sæunn Þórisdóttir, starfsmaður á skrifstofu Lions og MedicAlert.