Félagar í Lkl. Bolungarvíkur veita Melvin Jones viðurkenningu
30.11.2014
Félagar í Lionsklúbbi Bolungarvíkur veittu Sigurði Gíslasyni nýverið Melvin Jones viðurkenningu, sem er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar og er veitt fyrir mikið og fórnfúst starf í þágu hreyfingarinnar. Nánar má lesa um þetta á vef Vikari.is og er meðfylgjandi mynd fengin að láni frá þeim. Á myndinni eru Sigurður Gíslason með Melvin Jones skjöldinn en við hlið hans er Jónas Guðmundsssonar, formaður Lionsklúbbs Bolungarvíkur