Fræðsluerindi á Lionsfundum

Ágæti formaður

Ykkur stendur til boða að fá fræðsluerindi um málefni barna á Lionsfund í vetur.

Í febrúar síðastliðinn var málþing um FRAMTÍÐ BARNA: Forvarnir 1, 2 og 3
haldið  í samvinnu Lions og Háskóla Íslands, Félagsráðgjafardeild, nánar til tekið:
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF)   .

RBF_banner

Margir óskuðu eftir að fá meira að heyra og að fá fræðslu inn á klúbbfundi
og var ákveðið að RBF sendi boð nú í haust, áður en starfið hefst fyrir alvöru,
þannig að klúbbar geti sett svona erindi á dagskrá, ef áhugi er fyrir hendi. 

Vinsamlegast skoðið meðfylgjandi bréf og ef þið hafið áhuga,
hafið samband við 

Elísabet Karlsdóttir, RBF, netfang: rbf@hi.is  sími: 525-5200

eða Guðrúnu Yngvadóttur, netfang:
gudrun@hraunfolk.net )

Sjá bréf til Lionsklúbba