Fyrrum alþjóðaforseti Sid L. Scruggs, heimsækir Ísland

Scruggs147-cÁ föstudaginn verður Sid L. Scruggs, fyrrverandi alþjóðaforseta Lions (2010-2011) og núverandi stjórnarformaður LCIF (alþjóðahjálparsjóðs Lions), sem núna er staddur á Íslandi  ásamt Judy konu sinni, vegna 60 ára afmælis Lions á Íslandi.  Sid L. Scruggs Lionsklúbbnum Vass, Norður Carlolina í Bandaríkjunum, var kosinn alþjóðaforseti á aðþjóðaþinginu í Sidney, Ástralíu í fyrra.  Scruggs á fortíð í hernum var síðan atvinnuflugmaður og flugkennari.

Slagorð hans er „A Beacon of Hope“ ( „Ljós Vonar“). „Venjulegt fólk sér hlutina eins og þeir eru. Lionsfélagar eru öðruvísi. Þeir sjá hlutina eins og þeir gætu verið. Þess vegna eru Lionsfélagar „Ljós Vonar“ fyrir framtíðina“.

Auk starfa sinna fyrir Lionshreyfinguna hefur Sid L. Scruggs fyrrverandi forseti verið stjórnarformaður í Morehead ríkisskólanum fyrir blinda, í stjórn Raleigh Lions hjúkrunarheimili fyrir blinda og fleira.

Núverandi staða Sids Scruggs, stjórarformaður alþjóðahjálparsjóðs Lions LCIF, er mjög áhrifamikil.  LCIF er stærsti og virtasti sjóður í heimi sem gefur 30 milljónir USD árlega til líknar- og mannúðarmála. Sjá dæmi um störf LCIF í Lionsblaði frá í vor þar sem lýst er aðkomu sjóðsins að hjálparstarfi á jarðskjálftasvæðum í Japan bls 9 >>>

Dagskrá Sid L. Scruggs og konu hans Judy er stíf eins og sjá má:
Linkur í dagskrá  >>>

Hér er nánar um herra Sid L. Scruggs:
Linkur í Scruggs >>>

Hér er ávarp Sid L. Scruggs til íslenskra Lionsmanna vegna 60 ára afmælisins:
Ávarp Sid L. Scruggs >>>

Grein um Sid L. Scruggs í Lionsblaðinu í september 2010
Lionsblaðið 261 bls 5 >>>

{gallery}myfolder/2011_08_11_Sid{/gallery}
Fyrsti dagur heimóknar Sid L. Scruggs

{gallery}myfolder/2011_08_12_Sid{/gallery}
Annar dagur heimsóknar Sid L. Scruggs

{gallery}myfolder/2011_08_13_Sid{/gallery}
Þriðji dagur heimsóknar Sid L. Scruggs.