Kynningarfundur - Rauða fjöðrin og Píetar

Kynningarfundur - Rauða fjöðrin og Píetar

Nú styttist í sölu á Rauðu fjöðrinni.  Mikil eftirspurn hefur verið að fá kynningu frá Píetum um þeirra starf og samstarfið við Lions.

Því hefur verið ákveðið að bjóða uppá kynningarfundi laugardaginn 22. mars nk. á Zoom. Í boði verða 2 kynningar þ.e.a.s.