Leiðtogaskóli Lions

img_8043xSHelgina 11.- 13. febrúara var fyrri helgi Leiðtogaskóla Lions sem haldinn er í Munaðarnesi eins og fyrri ár. Að þessu sinni eru þátttakendur 34 talsins og koma þeir frá 16 Líonsklúbbum víðsvegar um landið. Seinni kennsluhelgin verður svo helgina 11.-13. mars. Á milli námskeiðshelganna vinna þáttakendur heimaverkefni sem þeir skila svo og kynna á seinni  img_8057xShelginni. Þarna er á ferðinni mjög skemmtilegur og samstilltur hópur góðra Lionsmanna á öllum aldri og virðast allir njóta sömu ánægju af dvölinni og samvistum við nýja félaga. Kennarar við Leiðtogaskólann eru þau, Guðrún Björt Yngvadóttir Lkl. Eik, Hrund Hjaltadóttir Lkl. Fold, Halldór Kristjánsson Lkl.Ásbirni og Kristinn Hannesson Lkl Mosfellsbæjar.

 

 

Stórar myndir úr Leiðtogaskólanum

img_8057x

Á myndinni eru......

 

img_8043x

Á myndinni eru .....