Lionsklúbburinn Geysir gróðursetur í Tungnamannaafrétti

Hjalti Ragnarsson og Helgi Guðmundsson
Hjalti Ragnarsson og Helgi Guðmundsson

Það árviss hefð hjá félögum í Lionsklúbbnum Geysi að gróðursetja trjáplöntur á Tungnamannaafrétti. Nánar tiltekið í Rótarmannatorfum. Algengur skammtur á ári um 1000-1500 plöntur. Mest er gróðursett af Birki. Árangur framar öllum vonum og halda langflestar plöntur lífi og dafna vel. Hér eru síðbúnar myndir í gróðursetningu 2016. Hún fór fram um miðjan júní.

Hér má sjá fleiri myndir.