Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
- Lionsþing 2025
Þann 12. febrúar sl. afhenti Lionsklúbbur Selfoss ungliðadeild Björgunarfélags Árborgar tvö hundruð þúsund króna fjárstyrk til þess að efla starf deildarinnar. Vonast Lionsmenn til að þessi stuðningur nýtist vel í uppfræðslu og þjálfun björgunarliða framtíðarinnar. Upphæðin er afrakstur uppboðs sem haldið var á kótelettukvöldi klúbbsins sl. haust
Ungliðar Björgunarfélags Árborgar ásamt Lionsmönnum
Guðmundur Geir Gunnarsson, formaður líknar og menningarnendar Lkl. Selfoss, afhendir Ingu Birnu Pálsdóttur, formanni Björgunarfélags Árborgar, gjafabréfið.
Sjá á Dagskránni fréttabréfi Suðurlands >>>>>