Litabók um brunavarnir á heimilum

Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ hefur í mörg ár gefið út litabók um brunavarnir á heimilum sem fjáröflunarverkefni.

Litabok_a

Markmiðið með þessari bók er að gera börn í öðrum og/eða í þriðja bekk grunnskóla að brunavörðum heimilanna.  Frá upphafi hafa hin ýmsu tryggingarfélög og fyrirtæki sem selja öryggistæki vegna bruna styrkt útgáfuna og kennarar og slökkviliðsstjórar hafa talið hana vera mjög vel til þess fallna að vekja athygli barna á réttum viðbrögðum varðandi brunavarnir.

Sjá nánar >>>>>