Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Í gær var stór stund í Lionshreyfingunni á Íslandi þegar stofnaður var klúbbur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heiðurinn að þessum nýja klúbbi á Kristófer A Tómasson félagi í Lkl.Geysi. Stofnfélagar eru 37 en 34 voru mættir í gærkvöldi. Meðalaldur klúbbsins er 52 ár. Stofnfélagar kusu um nafn klúbbsins. Niðurstaða stofnfélaga var, Lionsklúbburinn Dynkur.
Stjórn Lkl.Dynks er þannig skipuð: Jóhannes Eggertsson formaður, Oddur Guðnason ritari, Bjarni Ásbjörnsson gjaldkeri, Sigurður Björgvinsson siðameistari, Björgvin G. Sigurðsson varaformaður.