Lkl. Embla og Lkl. Selfoss stóðu fyrir ókeypis blóðsykursmælingum í Krónunni laugardaginn 16.

Lionsklúbburinn Embla og Lionsklúbbur Selfoss stóðu fyrir  ókeypis  blóðsykursmælingum í Krónunni laugardaginn 16. Nóvember
Verkefnið var auglýst í síðustu Dagskrá og greinilegt að fjöldi manns las auglýsinguna og nýtti sér þjónustu Lions.
230 manns voru mældir og fengu nokkrir ábendingar um að láta skoða blóðsykur sinn enn betur hjá lækni.

ER SYKURSÝKI FARALDUR 21. ALDARINNAR?

Lionsfélagar berjast ötullega gegn sykursýki og efna til sykursýkimælinga um allt land á næstunni í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra. Þar getur einn blóðdropi skipt sköpum en mælingin er ofureinföld og tekur skamma stund. Lions stendur fyrir blóðsykurmælingum viða um land.

Emblur_blodsykur

Sjá má nánari frásögn blóðsykursmælinga Lionsklúbba á Selfossi á vef Lkl. Emblu  >>>>

http://www.e-clubhouse.org/sites/arnessysla_embla/page-10.php