Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Jarðskjálftinn á japönsku Kyrrahafsströndinni er sá versti, sem hefur komið í Japan í yfir 100 ár, hann olli flóðbylgju á öllu Kyrrahafi.
Alþjóðahjálparsjóður Lions, LCIF, hefur veitt yfir 165 milljónir ísl. króna í tafarlausa aðstoð. Ásamt alþjóðahjálparsjóðnum LCIF, munu ýmsir sjóðir Lions um allan heim veita aðstoð.
LCIF mun fylgjast með framvindunni í öðrum heimshlutum.
Danski hjálparsjóður Lions hefur ákveðið að senda 11 milljónir íslenskra króna til Lionsklúbba á hamfarasvæðinu, sjá Lions Danmark. Lions í Noregi hefur ákveðið að gefa 10 milljónir íslenskar krónur til hjálparstarfsins, sjá Lions Norge. Sömuleiðis hefur Lions í Svíþjóð ákveðið að gefa 11 milljónir íslenskar, sjá Lions Sverge.
Þetta er dæmi um það sem oft er að LCIF er fyrstur til að rétta fram hjálparhönd þegar hörmungar verða og notar til þess þéttriðið net Lionshreyfingarinnar. Lionsskrifstofan í Tokyo stýrir aðstoðinni á svæðinu.
Hægt er að fylgjast með gangi mála um aðstoð Lions á eftirfarandi síðum >>>>>