Stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Dynks var haldin í Árnesi föstudaginn 23 maí 2014. Mikil og vegleg samkoma. Myndarlegasti hópur samakomin af nýjum lionsfélögum sem eru staðráðnir í að leggja samfélaginu lið og byggja upp sterkan félagsskap.

Kristófer Tómasson færir Jóhannesi formanni gjöf frá Lkl. Geysi

Félagar úr Lkl. Reykjavíkur.

Svæðisstjóri Guðríður Valgeirsdóttir frá Lkl. Emblu færði klúbbnum gjöf

Salurinn var prýddur myndum af fossinum Dynk

Bjarni Hlybur Gjaldkeri, Oddur Guðni Ritari og Jóhannes formaður. Björgvin varaformaður í baksýn

Fjölumdæmisstjóri Benjamín Jósepsson og Vara umdæmisstjóri Einar Þórðarson ávörpuðu samkomuna

Lionsfélagar frá Hveragerði færðu klúbbnum gjafir