Tónlistarsamkeppni fyrir blinda

flis_logo

Tónlistarsamkeppni fyrir blinda, haldin í Krakow í Póllandi 18 - 20 nóvember 2013.

Sem hluti af áætlun alþjóða hjálparsjóðs Lions LCIF og sjónverndarátaksins SightFirst’s munu Lionsklúbbarnir í Krakow fara á stað með fyrstu alþjóða söngvakeppni fyrir blinda.  Hátíðin hefur fengið nafnið “Söngur hjartans”. Markmið keppninnar er að efla vitund um þá erfiðleika sem sjónskertir eiga við að etja.

Þeir sem taka þátt í keppninni eru hæfileikaríkir sjónskertir söngvarar.  Keppnin er fyrir áhugafólk sem fá hér ef til vill tækifæri að komast í sviðsljósið.

Sjá nánar  >>>>>>>