Umhverfismál

umhverfismal

Lionsklúbbar vinna ýmis umhverfisverkefni t.d;

- trjárækt og landgræðslu
- hreinsa og snyrta svæði, 
- merkja sögufræga staði og leiðir.

Lions á Íslandi átti þátt í stofnun Landverndar 1969 og hefur tekið þátt í verkefnum eins og Á grænni grein, átaki í landgræðslu 1990, átaksverkefninu Fegurri sveitum 2000-2002.

 

 

 

ma 2009 055

Lionsmenn við vegahreinsun