21.02.2011
Helgina 11.- 13. febrúara var fyrri helgi Leiðtogaskóla Lions sem haldinn er í Munaðarnesi eins og fyrri ár. Að þessu sinni eru þátttakendur 34 talsins og koma þeir frá 16 Líonsklúbbum víðsvegar um landið. Seinni kennsluhelgin verður svo helgina 1...
20.02.2011
Formaður Lionsklúbbsins Kolgrímu, Sandra Björk Stefánsdóttir undirritar stofskrársáttmála undir vökulum augum umdæmisstjóra Kristínar Þorfinnsdóttur. Á myndinni eru einnig f.v. Anna María Kristjánsdóttir, formaður félaganefndar Anna Lilja Ott...
20.02.2011
Kátir Lionsmenn á Villimannakvöldi Lkl. Geysis. Lionsklúbburinn Geysir stóð fyrir villimannakvöldi í Úthlíð föstudagskvöldið 18. febrúar og bauð til sín félögum úr karlaklúbbum á svæði 4 ásamt öðrum gestum. Á borðum var hrossakjöt og hros...
20.02.2011
Lionsklúbburinn Geysir stóð fyrir villimannakvöldi í Úthlíð föstudagskvöldið 18. febrúar og bauð til sín félögum úr karlaklúbbum á svæði 4 ásamt öðrum gestum. Kátir Lionsmenn á Villimannakvöldi Lkl. Geysis. Á borðum var hrossakjöt og hros...
17.02.2011
56. Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið í Stykkishólmi dagana 6. og 7. maí næstkomandi. Það eru Lionsklúbburinn Harpa og Lionsklúbbur Stykkishólms sem hafa umsjón með þinginu að þessu sinni. Lionsfélögum í Stykkishólmi er það sönn ánægja að b...
14.02.2011
23. febrúar var haldin ráðstefna um Alzheimer sjúkdóminn í Norræna Húsinu. Hugmyndin að þessari ráðstefnu kviknaði fyrst þegar við vorum viðstödd útför Þórunnar Gestsdóttur fyrrverandi fjölumdæmisstjóra. Strax var ákveðið að ef af þessari ráðst...
11.02.2011
Meðal efnis í blaðinu er:Greinar frá Guðrúnu Björt Ingvadóttur annars vegar um hlutverk alþjóðastjórnarmanna og hins vegar um alþjóða hjálparsjóðinn LCIF. Fréttir af Lionshreyfingunni skrifuð af Kristni Hannessyni fjölumdæmisstjóra. Hvatningaror...
09.02.2011
Á fundi þann 23.01 tók Lionsklúbbur Hveragerðis inn 4 nýja félaga, þá Finn Jóhannsson, Jón Þröst Ólafsson, Rögnvald Pálmason og Ásgeir Karlsson. Heiðursgestir voru félagar úr Lionsdeildinni Eden, Kristín Þorfinnsdóttir umdæmistjóri, Birgir Árdal s...
09.02.2011
Enn fjölgar í Hveragerði Á fundi þann 23.01 tók Lionsklúbbur Hveragerðis inn 4 nýja félaga, þá Finn Jóhannsson, Jón Þröst Ólafsson, Rögnvald Pálmason og Ásgeir Karlsson. Heiðursgestir voru félagar úr Lionsdeildinni Eden, Kristín Þorfinnsdóttir umd...
06.02.2011
Lionshreyfingin í Finnlandi er með þrjú verkefni í Sri Lanka það er stuðningur við börn, byggingu Sight First sjúkrahúsins í Rathnapura, síðan vinir Lionsklúbba í Sri Lanka. Þeir sem eru góðir í finnsku geta lesið meira á Lions Finnlandi