27.03.2011
Nú er komin niðurstaða í ritgerðasamkeppni Lions um FRIÐ. Ritgerðirnar voru einlægar og fallegar og sýndu sannan áhuga á friði í heiminum. Dómnefnd hefur lesið yfir og metið ritgerðarinnar. Niðurstöður dómnefndar voru þær að ritgerðina, sem var va...
25.03.2011
Lionsklúbburinn Fold hefur tekið inn sjö nýja félaga nýverið. Fimm konur voru teknar inn þann 21. febrúar og tvær þann 21. mars. Foldarkonur bjóða þessa nýju félaga okkar hjartanlega velkomnar til starfa og óskar þeim til hamingju með að hafa vali...
22.03.2011
Á fundi klúbbsins sem haldinn var á Laugarvatni föstudaginn 18. mars gengu 5 nýir félagar í klúbbinn og hefur þá alls fjölgað um 17 félaga á þessu starfsári. Á næsta fundi mun svo einn í viðbót bætast í hópinn. Gestir fundarins að þessu sinni voru...
22.03.2011
Á fundi klúbbsins sem haldinn var á Laugarvatni föstudaginn 18. mars gengu 5 nýir félagar í klúbbinn og hefur þá alls fjölgað um 17 félaga á þessu starfsári. Á næsta fundi mun svo einn í viðbót bætast í hópinn. Gestir fundarins að þessu sinni voru...
20.03.2011
Helgina 11.til 13.mars var seinni kennsluhelgin í Leiðtogaskóla Lions sem haldinn var í Munaðarnesi. Þátttakendur sem luku skólanum að þessu sinni voru 30 talsins og komu frá 16 klúbbum víðs vegar um landið. Að kennsludegi loknum á laugardeginum v...
17.03.2011
Félagar í Lionsklúbbnum Geysi færðu fyrir skömmu Heilsugsælustöðinni í Laugarási tæki til eyrnaskoðunar að gjöf. Einnig færði klúbburinn sveitarfélaginu Bláskógabyggð öryggismyndavélar að gjöf til nota í íþróttamannvirkjum í Reykholti. Báðar þessa...
17.03.2011
Félagar í Lionsklúbbnum Geysi færðu fyrir skömmu Heilsugsælustöðinni í Laugarási tæki til eyrnaskoðunar að gjöf. Einnig færði klúbburinn sveitarfélaginu Bláskógabyggð öryggismyndavélar að gjöf til nota í íþróttamannvirkjum í Reykholti. Báðar þessa...
17.03.2011
Nýkominn af frábærum fundi í Muninn og búinn að setja inn myndir frá fundinum inn í myndasafnið. Til fundarins var boðið félögum úr Lkl. Seltjarnarnes og nokkrir félagar tóku með sér gesti. Að loknum málsverði tók ágætur Lionsmaður, Níels Árni L...
17.03.2011
Nýkominn af frábærum fundi í Munin og búinn að setja inn myndir frá fundinum inn í myndasafnið. Til fundarins var boðið félögum úr Lkl. Seltjarnarnes og nokkrir félagar tóku með sér gesti. Að loknum málsverði tók ágætur Lionsmaður, Níels Árni Lu...
15.03.2011
LCIF-reikningur: 1175-26-007722 Kennitala 640572 0869 Ágætu Lionsfélagar Lionshreyfingin á Íslandi vill leggja lið vegna náttúruhamfaranna í Japan og greiða til LCIF. Lionsfélagar í Japan hafa verið rausnarlegir og veitt langstærstu framlögin ...