10.05.2011
Lionsklúbbur Húsavíkur bauð íbúum Norður-Þingeyjarsýslu upp á ókeypis blóðsykurs- og blóðþrýstingsmælingu dagana 11. des 15., 16. og 17. febrúar og 28.apríl sl. í samtarfi við starfsfólk heilsugæslustöðvanna á Húsavík, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópas...
10.05.2011
Lionsklúbbur Húsavíkur bauð íbúum Norður-Þingeyjarsýslu upp á ókeypis blóðsykurs- og blóðþrýstingsmælingu dagana 11. des 15., 16. og 17. febrúar og 28.apríl sl. í samtarfi við starfsfólk heilsugæslustöðvanna á Húsavík, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópas...
10.05.2011
Rósin í hnappagati þeirra Lionsmanna í Stykkishólmi voru þær Berglind Gunnarsdóttir og Sylvía Ösp Símonardóttir sem léku fjórhent á píanó fjörugt tónverk, Samba -Alla Turca eftir Mozart. Þess ber að geta að þær stöllur unnu í flokki nema í framha...
10.05.2011
Æðstu embættismenn Lions á Íslandi á starfsárinu 2011 - 2012 eru eftirtaldir menn: Árni V. Friðriksson fjölumdæmisstjóri 2011 - 2012. Árni er félagi í Lkl. Hæng Akureyri þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa.Hann var ...
09.05.2011
Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu um helgina: Gunnlaugur Árnason garnason@simnet.is Landsþing Lionshreyfingarinnar er haldið í Stykkishólmi um helgina. Það er Lionsklúbbarnir Harpa og Llionsklúbbur Stykkishólms sem standa fyrir þinginu. Þ...
07.05.2011
Í dag 7. maí hafa safnast 19.078.715 kr í Rauðufjaðrarsöfnuninni. Frábært
06.05.2011
Veðrið leikur við þingmenn Lionsþingsins í Stykkishólmi, sól og norðan kul. Mættir eru á þingið fulltrúar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Í dag föstudag hafa verið haldnir skólar fyrir stjórnendur Lionsklúbbana og síðan verður fánah...
04.05.2011
Það var Björn Þór Haraldsson sem á sínum tíma kom með hugmyndina um að selja síld og voru sumir klúbbfélagar frekar tregir í taumi í þessu máli og töldu þetta algjörlega vonlausa fjáröflun. En Björn gaf sig hvergi og hefur sá ágæti maður séð um a...
02.05.2011
Mánudaginn 18. apríl var stofnaður nýr Lionsklúbbur á Akureyri, Lionsklúbburinn Ylfa. Móðurklúbbur Ylfu er Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri. Þrjátíu og sex konur frá Akureyri, Eyjafjarðarsveit, Hrísey og Húsavík eru stofnfélagar. Það vekur athyg...
02.05.2011
Mánudaginn 18. apríl var stofnaður nýr Lionsklúbbur á Akureyri, Lionsklúbburinn Ylfa. Móðurklúbbur Ylfu er Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri. Þrjátíu og sex konur frá Akureyri, Eyjafjarðarsveit, Hrísey og Húsavík eru stofnfélagar. Það vekur athyg...