03.10.2011
Félagar úr Lionsklubbunum Frey og Víðarri ásamt þeim Scruggs hjónum. Í heimsókn Sid L. Scruggs fyrrv. alþjóðaforseta til Íslands í ágúst s.l. í tilefni 60 ára afmælis Lionshreyfingarinnar á Íslandi var hjartadeild Landspítalans m. a. heimsótt og ...
02.10.2011
Nú þarf að fara að huga að Leiðtogskólanum frábæra sem haldin verður í Munaðarnesi 11.-12. Febrúar og 10.-11. mars 2012. Leiðtogaskólinn er eitt af aðalsmerkjum Íslensku Lionshreyfingarinnar. Hvetjum alla leiðtoga morgundagsins að skoða alvarleg...
02.10.2011
Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ hefur í mörg ár gefið út litabók um brunavarnir á heimilum sem fjáröflunarverkefni. Markmiðið með þessari bók er að gera börn í öðrum og/eða í þriðja bekk grunnskóla að brunavörðum heimilanna. Frá upphafi hafa hin ý...
02.10.2011
Nú fást stuðningsaðilamerkin á Lionsskrifstofunni Þeir sem vilja gerast stuðningsaðilar LCIF Contributing Members, geta núna snúið sér til Sigríðar á Lionsskrifstofunni og greitt 2.500 krónur til LCIF og fá afhent stuðningsaðilamerki út brons...
28.09.2011
Fyrsti fundur Lkl. Ylfu Akureyri var haldinn 22. september sl. Þessi klúbbur var stofnaður í vor af konum á Akureyri og nágrenni. Einungis var haldinn þessi eini stofnfundur og síðan tókum við okkur frí yfir sumarið. En þrátt fyrir að engir fundir...
28.09.2011
Fyrsti fundur Lkl. Ylfu Akureyri var haldinn 22. september sl. Þessi klúbbur var stofnaður í vor af konum á Akureyri og nágrenni. Einungis var haldinn þessi eini stofnfundur og síðan tókum við okkur frí yfir sumarið. En þrátt fyrir að engir fundir...
26.09.2011
Við erum í Lionsklúbbi vegna þess að við erum góðhjörtuð og höfum þörf á að leggja lið þeim sem eiga um sárt að binda. Okkur er orðið ljóst að með því að sameinast í verki með fólki sem er svipaðs sinnis getur við gert stóra hluti. Í ár bið ég Lio...
26.09.2011
Í desember síðastliðnum lést góður félagi okkar í Lkl. Garði hann Anton Hjörleifsson. Síðasta ósk hans til okkar félaganna var að við gæfum einhverja upphæð í sjóð til kaupa á sjónvarpstæki til sjúkrahússins, en slík söfnun hefur verið í gangi und...
25.09.2011
Hér á vefnum höfum við verið með greinaflokk þar sem Lionsfélagar skrifa um hvað sé að vera Lionsfélagi. Markmiðið með þessum greinaflokki er að gefa fólki innsýn í það mikla starf sem fer fram í Lionsklúbbunum og gerir okkur Líonsmenn að fráb...
25.09.2011
Friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks Alþjóðlega Lionshreyfingin hefur staðið fyrir friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11 13 ára í 20 ár. Lionshreyfingin starfar í 206 þjóðlöndum og erum við Íslendingar einn hlekkur í þ...