16.07.2011
Íslenskur hópur lionsmanna sem lagði leið sína á Alþjóðaþing hreyfingarinnar í Seattle er nú kominn heim aftur. Það voru Kristinn Hannesson fráfarandi fjölumdæmisstjóri, Dagný Finnsdóttir kona hans, Árni V Friðriksson viðtakandi fjölumdæmisstjóri,...
30.06.2011
Í dag, 29. júní leggja forystumenn íslensku Lionshreyfingarinnar upp í för vestur um haf. Áfangastaðurinn er Seattle í Bandaríkjunum. Þar verður haldið Alþjóðaþing Lionsmanna 4.-8. júlí. Þar verður mikið um dýrðir og ætla má að um 15000 mans verð...
29.06.2011
Kristinn Hannesson fjölumdæmisstjóri Lions afhendir Kristni Halldóri Einarssyni formanni Blindrafélagsins söfnunarféið undir vökulum augum Önnu Kristínar Gunnlaugsdóttur formanns Rauðufjaðrarnefndainnar. Við athöfn hjá Blindrafélaginu Hamrahlíð ...
16.06.2011
Lokafundur Lkl. Laugardals var haldinn föstudaginn 3. júní á Trésmíðaverkstæði Tómasar Tryggvasonar. Eftir stuttan innifund var klúbbfélögum skipt í fjóra hópa og fékk hver hópur sitt verkefni. Þau fólust í því að sinna uppgræðslu, dreifa kurli í...
08.06.2011
Magnús Gunnarsson formaður lionsklúbbsins afhenti Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra hjartastuðtækið. Mynd af vef lögreglunnar. Lionsklúbburinn Ásbjörn færði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær hjartastuðtæki sem verður til taks í útkallsbíl lög...
08.06.2011
Magnús Gunnarsson formaður lionsklúbbsins afhenti Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra hjartastuðtækið. Mynd af vef lögreglunnar. Lionsklúbburinn Ásbjörn færði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær hjartastuðtæki sem verður til taks í útkallsbíl lög...
30.05.2011
27. maí 2011 var haldinn lokafundur Lionsklúbbs Húsavíkur. Það hefur verið venja undanfarin ár að halda fundinn annars staðar en í Lionshúsinu og þá gjarnan farið út fyrir bæinn. Að þessu sinni var farið stutt, eða í Heiðarbæ sem er félagsheimili ...
30.05.2011
27. maí 2011 var haldinn lokafundur Lionsklúbbs Húsavíkur. Það hefur verið venja undanfarin ár að halda fundinn annars staðar en í Lionshúsinu og þá gjarnan farið út fyrir bæinn. Að þessu sinni var farið stutt, eða í Heiðarbæ sem er félagsheimili ...
27.05.2011
Áhugasamir nemendur undir handleiðslu Guðmundar Helga fræðslustjóra og Sigmars A. Steingrímssonar báðum frá Lkl. Fjörgin. Fræðsla til félaga hefur verið með svipuðum hætti og síðustu ár, haldin hafa verið fyrirfram auglýst námskeið í Lionshúsinu v...
19.05.2011
Meðal efnis í blaðinu eru fréttir frá nýliðnu Lionsþingi. Skýrsla fjölumdæmisstjóra Kristins Hannessonar. Fréttir frá allmörgum klúbbum. Hvatning frá formanni 60. ára afmælisnefndar Jóni Bjarna Þorsteinssyni. Guðrún Björn Yngvadóttir segir frá þr...