Fréttir

Nú fást stuðningsaðilamerkin á Lionsskrifstofunni

Nú fást stuðningsaðilamerkin á Lionsskrifstofunni   Þeir sem vilja gerast stuðningsaðilar LCIF “Contributing Members”, geta núna snúið sér til Sigríðar á Lionsskrifstofunni og greitt 2.500 krónur til LCIF og fá afhent stuðningsaðilamerki út brons...

Frétt frá Lkl. Ylfu Akureyri.

Fyrsti fundur Lkl. Ylfu Akureyri var haldinn 22. september sl. Þessi klúbbur var stofnaður í vor af konum á Akureyri og nágrenni. Einungis var haldinn þessi eini stofnfundur og síðan tókum við okkur frí yfir sumarið. En þrátt fyrir að engir fundir...

Frétt frá Lkl. Ylfu Akureyri.

Fyrsti fundur Lkl. Ylfu Akureyri var haldinn 22. september sl. Þessi klúbbur var stofnaður í vor af konum á Akureyri og nágrenni. Einungis var haldinn þessi eini stofnfundur og síðan tókum við okkur frí yfir sumarið. En þrátt fyrir að engir fundir...

Milljón tré í ár

Við erum í Lionsklúbbi vegna þess að við erum góðhjörtuð og höfum þörf á að leggja lið þeim sem eiga um sárt að binda. Okkur er orðið ljóst að með því að sameinast í verki með fólki sem er svipaðs sinnis getur við gert stóra hluti. Í ár bið ég Lio...

Sjúkrahúsi Suðurnesja fært sjónvarp

Í desember síðastliðnum lést góður félagi okkar í Lkl. Garði hann Anton Hjörleifsson. Síðasta ósk hans til okkar félaganna var að við gæfum einhverja upphæð í sjóð til kaupa á sjónvarpstæki til sjúkrahússins, en slík söfnun hefur verið í gangi und...

Nýtt í greinaflokknum: Hvað er að vera Lionsfélagi

Hér á vefnum höfum við verið með greinaflokk þar sem Lionsfélagar skrifa um hvað sé að vera Lionsfélagi. Markmiðið með þessum greinaflokki er að gefa fólki innsýn í það mikla starf sem fer fram í Lionsklúbbunum og gerir okkur Líonsmenn að fráb...

„Börnin þekkja frið“

Friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks Alþjóðlega Lionshreyfingin hefur staðið fyrir friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11 – 13 ára í 20 ár. Lionshreyfingin starfar í 206 þjóðlöndum og erum við Íslendingar einn hlekkur í þ...

Jóhann Grétar Einarsson

Lionsklúbburinn á Seyðisfirði var stofnaður árið 1965.  Það voru nokkrir frammámenn í bænum sem stóðu að stofnun hans.  Maður hugsaði ekki mikið um Lionsklúbbinn þá, fannst þetta vera hálfgerður snobb-klúbbur, þar sem fyrirmenn bæjarins voru í far...

Frábærir ljósmyndarar 2011

Íslenska ljósmyndin kemst alltaf í almanakið sem Alþjóðasamband Lions gefur út árlega til styrktar LCIF – Alþjóðahjálparsjóði Lions. Í almanakinu eru bestu myndirnar úr alþjóðlegu ljósmyndakeppni Lions “Myndir úr náttúrunni”. Mánuðir ársins, vikud...

Anna María Kristjánsdóttir

„Lions Hjón“ Mín fyrsta minning um Lions er af jólaballi á Hótel Höfn, og er það mjög ljúf minning um jólatré, góðar kökur, fullorðna fólkið að drekka kaffi og spjalla saman og við krakkarnir að dansa í kringum jólatréð.  Þetta er minnig sem veku...