Fréttir

Á öðrum degi vetrar

Samkvæmt almannaki okkar er veturinn runninn upp. Þaðsegir okkur að flestir eða allir lionsklúbbar hafa nú haldið nokkra fundi það sem af er starfsári. Fyrr í mánuðinum lagði ég ásamt konu og dóttur land undir fót og heimsótti lionsklúbba á Austfj...

Samfélagslampi Blindrafélagsins

Forseti Ísland Ólafur Ragnar Grímsson, Ólafur Haraldsson fram-kvæmdastjóri Blindrafélagsins, Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins og Kristinn Hannesson fv. fjölumdæmisstjóri Lions. Á degi Hvíta Stafsins 15. október veitt...

Dagur Hvíta stafsins laugardaginn 15. október

Í tilefni af degi HVÍTA STAFSINS, laugardaginn 15. október næstkomandi, verður opið hús í Hamrahlíð 17, í Húsi Blindrafélagsins. Húsið verður opið almenningi milli kl. 14:00 og 16:00. Meðal viðburða er að forseti Íslands mun afhenda Samfélagslampa...

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn 13. október

Alþjóðlegi sjónverndar-dagurinn 13. október Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október á hverju ári í þeim tilgangi að beina athygli almennings út um allan heima að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónsker...

GMT = Nýtt félagateymi

Ný og betri skipan á félagamálum Svipuð breyting átti sérstað með félagamálin.  Það sem áður var kallað MERL-teymið (skammstöfun á ensku embættisheitunum) er núna kallað GMT-teymið, eða „Félagateymið“. Viðfangsefni þessa hóps er að sinna félagamál...

GLT = Nýtt fræðsluteymi

Nýtt fólk tekur við fræðslumálum                 Á síðasta þingi komu margir nýir félagar til starfa fyrir hreyfinguna okkar, bæði í umdæmisstjórnum og fjölumdæmisráði, meðal annars til fræðslumála. Þessi embætti voru áður kölluð Fræðslustjóri fj...

Viðtal við Kristófer A. Tómasson í Dagskránni

Í dagskránni sem kom út á fimmtudaginn var birt viðtal við Kristófer A. Tómasson umdæmisstjóra í umdæmi A. Í viðtalinu lýsir Kristófer í hverju starf hans sem umdæmisstjóri fellst.  Mjög fróðleg grein og upplagt að benta fólki á að lesa hana ef þ...

Heimsókn á hjartadeild

 Félagar úr Lionsklubbunum Frey og Víðarri ásamt þeim Scruggs hjónum. Í heimsókn Sid L. Scruggs fyrrv. alþjóðaforseta til Íslands í ágúst s.l. í tilefni 60 ára afmælis Lionshreyfingarinnar á Íslandi var hjartadeild Landspítalans m. a. heimsótt og ...

Leiðtogaskólinn

Nú þarf að fara að huga að Leiðtogskólanum frábæra sem haldin verður í Munaðarnesi 11.-12. Febrúar og 10.-11. mars 2012.  Leiðtogaskólinn er eitt af aðalsmerkjum Íslensku Lionshreyfingarinnar.  Hvetjum alla leiðtoga morgundagsins að skoða alvarleg...

Litabók um brunavarnir á heimilum

Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ hefur í mörg ár gefið út litabók um brunavarnir á heimilum sem fjáröflunarverkefni. Markmiðið með þessari bók er að gera börn í öðrum og/eða í þriðja bekk grunnskóla að brunavörðum heimilanna.  Frá upphafi hafa hin ý...