25.01.2012
Þann 12. janúar 2012, afhentu þrír Lionsklúbbar úr Dalvíkurbyggð, Lkl. Dalvíkur, Lkl. Hrærekur og Lkl. Sunna, Heilsugæslustöðinni á Dalvík nýtt hjartastuðtæki og verður það staðsett í læknabíl stöðvarinnar. Tækið sem áður var í notkun var orðið ga...
21.01.2012
Norrænt Lionsþing var sett í Súlnasal Radison Blu Saga Hotel (Hótel Sögu) föstudaginn 20. jan. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá setningunni. Fleiri fréttir verða birtar á næstu dögum. Fánahylling meðan þjóðsöngvar þátttakenda voru leiknir. Un...
14.01.2012
þrír nýir félagar gengu til liðs við Lionsklúbbinn Múla núna í haust . Hér má sjá Þorgrím Vilbergsson og Magnús Helgason með formanni og ritara klúbbsins. Áður hafði Ottó Valur Kristjánsson gengið í klúbbinn.
12.01.2012
Mánudaginn 9.janúar var haldin Melvin Jones hátíð og var eiginmönnum og vinum boðið á fundinn ásamt Umdæmisstjóra Kristófer Tómassyni og konu hans Sigrúnu Sigurðardóttir. Melvin Jones viðurkenningu hlutu 11 konur sem allar eru stofnfélagar klúbbs...
10.01.2012
Síðasti fundur í Lionsklúbbnum Múla var haldinn á Hótel Héraði þann 21. des og var þá ákveðið að félagar gætu boðið mökum til veislu. Salurinn hafði verið skreyttur og mikið haft við. Tveir ungir tónlistarmenn spiluðu jólalögin og var gerður góður...
07.01.2012
Gleðilegt ár kæru Lionsfélagar Ég færi Lionsfólki og landsmönnum öllum mínar bestu óskir um gleðilegt ár. Um leið þakka ég fyrir árið sem var að líða. Megi árið 2012 verða okkur Lionsfólki hagstætt og færa okkur kraft í starfinu og megi okkur vax...
02.01.2012
Krakkarnir á Stuðlum hafa upplifað allskyns áföll á sinni stuttu ævi, brottrekstur úr grunnskólum og mörg með þroskafrávik eins og ofvirkni og fleira. Starfsfólkið vinnur þarna af æðruleysi við mjög erfiðar aðstæður dag hvern og lyftir oft grettis...
02.01.2012
Krakkarnir á Stuðlum hafa upplifað allskyns áföll á sinni stuttu ævi, brottrekstur úr grunnskólum og mörg með þroskafrávik eins og ofvirkni og fleira. Starfsfólkið vinnur þarna af æðruleysi við mjög erfiðar aðstæður dag hvern og lyftir oft grettis...
31.12.2011
Gestgjafarnir í Grindavík sýna Lionsmönnum og mökum þeirra, fiskvinnslu Stakkavíkur. Eitt af því sem lífgar upp á starf klúbba er að þeir hittist og haldi fundi saman. Á vef Lionsklúbbsins Geysis er ferðasaga Geysismanna, er þeir fóru til Grindav...
31.12.2011
Lionsklúbburinn Geysir í biskupstungum brá undir sig betri fætinum á aðventunni og fórí opinbera heimsókn til Suðurnesja með sérstaka áherslu á Grindavík. Ekið var um hinn nýja Suðurstrandarveg og tóku forystumenn Lionsklúbbs Grindavíkur á móti hó...