11.12.2011
Ertu með sykursýki? Lionsklúbbur Húsavíkur, í samvinnu við starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, buðu Húsvíkingum upp notalega og jafnframt gagnlega stund í húsakynnum sínum í gær. 10. des yndislegt jóla veður Þar buðu þeir upp á fr...
09.12.2011
Nýtt Lionsblað er komið á vefinn. Í blaðinu eru meðal annars allmargar greinar frá klúbbum.
07.12.2011
Hafin er hin árlega fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur með sölu á hinum vinsælu sælgætiskrönsum. Verða þeir skreyttir íslensku konfekti í ár frá Freyju og Nóa Síríus. Síðastliðið ár gaf Lionessuklúbbur Keflavíkur 2,2 milljónir til velferðarmála ...
06.12.2011
Lionsklúbburinn Ásbjörn stendur fyrir jólatónleikum í Víðistaðakirkju laugardaginn 10. desember. Dagskráin er vönduð og falleg tónlist sem verður leikin og sungin. Verðinu er stillt mjög í hóf en hver einasta króna sem kemur inn rennur beint til S...
06.12.2011
Starfið er í fullum gangi og undirbúningur fyrir jólatrésskemmtunina er farinn í gang, einnig er farið að vinna að útgáfu símaskrár fyrir bæinn fyrir árið 2012 en útgáfa hennar gefur okkur um hálfa milljón króna. Sykursýkismælingar voru hér í lok...
06.12.2011
Árlegt haustdiskó hjá Lkl. Emblu var haldið 22.okt. s.l. Mikil tilhlökkun er ætíð þegar að diskóteki líður hjá okkar góðu skjólstæðingum, þ.e.a.s. fötluðum einstaklingum á Selfossi og nágrenni, Hinn frábæri Jón Bjarnason diskótekari sá um fjöri...
06.12.2011
Árlegt haustdiskó hjá Lkl. Emblu var haldið 22.okt. s.l. Mikil tilhlökkun er ætíð þegar að diskóteki líður hjá okkar góðu skjólstæðingum, þ.e.a.s. fötluðum einstaklingum á Selfossi og nágrenni, Hinn frábæri Jón Bjarnason diskótekari sá um fjöri...
04.12.2011
Þá er aðventan runnin upp. Allt fram streymir endalaust eins og þar stendur. Þegar þetta er ritað hafa 40 klúbbar verið heimsóttir á síðustu þremur mánuðum. Það eru hrein forréttindi að fá að njóta þess einu sinni á lífsleiðinni að fara um hálft l...
03.12.2011
Í Lionsklúbbnum Engey hófst vetrarstarfið með ógleymanlegu ferðalagi um Fjallabaksleið nyrðri. Lagt var af stað frá Lionsheimilinu að morgni 10. september í sól og blíðu sem hélst alla ferðina. Landið skartaði sínu fegursta en fjallasýn í fjarlæ...
03.12.2011
Í Lionsklúbbnum Engey hófst vetrarstarfið með ógleymanlegu ferðalagi um Fjallabaksleið nyrðri. Lagt var af stað frá Lionsheimilinu að morgni 10. september í sól og blíðu sem hélst alla ferðina. Landið skartaði sínu fegursta en fjallasýn í fjarlæ...