Fréttir

Húsvíkingar í blóðsykurmælingu 10. Des 2011

Ertu með sykursýki? Lionsklúbbur Húsavíkur, í samvinnu við starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, buðu Húsvíkingum upp notalega og jafnframt gagnlega stund í húsakynnum sínum í gær. 10. des yndislegt jóla veður   Þar buðu þeir upp á ...

Húsvíkingar í blóðsykurmælingu 10. Des 2011

Ertu með sykursýki? Lionsklúbbur Húsavíkur, í samvinnu við starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, buðu Húsvíkingum upp notalega og jafnframt gagnlega stund í húsakynnum sínum í gær. 10. des yndislegt jóla veður Þar buðu þeir upp á fr...

Nýtt Lionsblað er komið á vefinn

Nýtt Lionsblað er komið á vefinn.  Í blaðinu eru meðal annars allmargar greinar frá klúbbum.

Gáfu 2,2 milljónir til líknarmála

 Hafin er hin árlega fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur með sölu á hinum vinsælu sælgætiskrönsum. Verða þeir skreyttir íslensku konfekti í ár frá Freyju og Nóa Síríus. Síðastliðið ár gaf Lionessuklúbbur Keflavíkur 2,2 milljónir til velferðarmála ...

Lkl. Ásbjörn - Jólatónleikar

Lionsklúbburinn Ásbjörn stendur fyrir jólatónleikum í Víðistaðakirkju laugardaginn 10. desember. Dagskráin er vönduð og falleg tónlist sem verður leikin og sungin. Verðinu er stillt mjög í hóf en hver einasta króna sem kemur inn rennur beint til S...

Lkl Seyðisfjarðar

Starfið er í fullum gangi og undirbúningur fyrir jólatrésskemmtunina er farinn í gang, einnig er farið að vinna að útgáfu símaskrár fyrir bæinn fyrir árið 2012 en útgáfa hennar gefur okkur um hálfa milljón króna. Sykursýkismælingar  voru hér í lok...

Lkl. Embla - Diskótek

Árlegt „haustdiskó“ hjá Lkl. Emblu var haldið 22.okt. s.l. Mikil tilhlökkun er ætíð þegar að diskóteki líður hjá okkar góðu skjólstæðingum, þ.e.a.s. fötluðum einstaklingum á Selfossi og nágrenni, Hinn frábæri Jón Bjarnason diskótekari sá um fjöri...

Lkl. Embla - Diskótek

Árlegt „haustdiskó“ hjá Lkl. Emblu var haldið 22.okt. s.l. Mikil tilhlökkun er ætíð þegar að diskóteki líður hjá okkar góðu skjólstæðingum, þ.e.a.s. fötluðum einstaklingum á Selfossi og nágrenni, Hinn frábæri Jón Bjarnason diskótekari sá um fjöri...

Höldum því jákvæða hátt á lofti.

Þá er aðventan runnin upp. Allt fram streymir endalaust eins og þar stendur. Þegar þetta er ritað hafa 40 klúbbar verið heimsóttir á síðustu þremur mánuðum. Það eru hrein forréttindi að fá að njóta þess einu sinni á lífsleiðinni að fara um hálft l...

Haustferð Engeyjar

Í Lionsklúbbnum Engey hófst vetrarstarfið með ógleymanlegu ferðalagi um Fjallabaksleið nyrðri.  Lagt var af stað frá Lionsheimilinu að morgni 10. september í sól og blíðu sem hélst alla ferðina.  Landið skartaði sínu fegursta en fjallasýn í fjarlæ...