Fréttir

Hurðaskellir á jólaballi hjá Lkl. Ýr

Hurðaskellir í fullu fjöri. Þann 20.desember hélt Lionsklúbburinn Ýr Kópavogi í samstarfi við Styrktarfélag krabbameinssjúkra barn jólaball. Lkl. Ýr sá um húsnæði Lionssalin í Auðbrekku og veitingar, var borðið hlaðið hnallþórum og öðru góðgæti se...

Skatan er sterk í ár

„Við erum búnir með þrjár verkanir síðan í haust þannig að við stöndum okkar vakt,“ segir Kári Þór Jóhannsson, formaður Lionsklúbbs Ísafjarðar sem ásamt félögum sínum í klúbbnum verkar skötu í tonnavís. Skötusala er helsta fjáröflun klúbbsins og ...

Lkl. Vestmannaeyja afhendir jólatré

Lionsklúbbur Vestmannaeyja heimsótti íbúa Sambýlisins og afhennti þeim fullskreytt jólatré og fleirajólaskraut. Við fengum góðar móttökur eins og alltaf þegar við komum. Það voru allir komnir í jólaskap og hlökkuðu mikið til jólana. Það er búið að...

Lkl. Vestmannaeyja afhendir jólatré

Lionsklúbbur Vestmannaeyja heimsótti íbúa Sambýlisins og afhennti þeim fullskreytt jólatré og fleirajólaskraut. Við fengum góðar móttökur eins og alltaf þegar við komum. Það voru allir komnir í jólaskap og hlökkuðu mikið til jólana. Það er búið að...

Þorláksmessuskatan

Hin árlega Þorláksmessuskata Lionsklúbbs Álftaness verður í Hátiðarsal íþróttahússins á Þorláksmessu kl. 11.30 til 20.00. Álftaneskórinn syngur kl 13.00 Allur ágóði rennur til líknarmála Mætum öll og styrkjum gott málefni.

Skötuveisla Lions í Kópavogi

Lionsklúbbarnir í Kópavogistanda að Skötuveislu  í Lionssalnum LundiAuðbrekku 25-27 í Kópavogi22. desember frá kl. 17 til 21 Skata sterkSkata mildTindabikkjaSkötustappaSaltfiskurPlokkfiskurKartöflurRófurGulræturHangiflotHamsar2 teg hnoðmörSmjörRú...

Úrslit í Friðarveggspjalda samkeppni

Alþjóðlega Lionshreyfingin hefur staðið fyrir friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11 – 13 ára í 20 ár. Lionshreyfingin starfar í 206 þjóðlöndum og erum við Íslendingar einn hlekkur í þeirri keðju með  2.400  Lions félaga starfan...

Frétt frá Medic Alert

Medic Alert eru samtök sem Lionshreyfingin rekur í þágu almennings og til þjónustu við þá aðila sem eru með einhverja sjúkdóma sem þeir  gætu þurft að láta vita af,  ef eitthvað kemur fyrir  viðkomandi á almanna færi.  5000 aðilar hér á landi með ...

Gáfu minningargjöf um góðan félaga til HSS

Félagar úr Lionsklúbbnum Garði komu færandi hendi í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Færðu þeir D-deild HSS sjónvarpstæki að gjöf til minningar um góðan félaga sinn úr klúbbnum, Anton Eyþór Hjörleifsson. Anton lést þann 10. desember á síðasta ...

Húsvíkingar í blóðsykurmælingu 10. Des 2011

Ertu með sykursýki? Lionsklúbbur Húsavíkur, í samvinnu við starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, buðu Húsvíkingum upp notalega og jafnframt gagnlega stund í húsakynnum sínum í gær. 10. des yndislegt jóla veður   Þar buðu þeir upp á ...