Fréttir

Lkl. Sunna

Lionsklúbburinn Sunna á Dalvík stóð í ströngu á sjálfan konudaginn. Klúbburinn ákvað að henda sér út í stóra fjáröflun og seldi bollur í fyrirtæki. Salan gekk vonum framar og settu því Lionskonur á rúmlega 1500 bollur. Skemmtum við okkur alveg kon...

Lkl. Hængur

Níunda eyjaferðin var að Lundi í Öxarfirði um Jónsmessuna. Gist var á tjaldstæðinu við skólann. Það var mjög kalt á okkur aðfaranótt laugardagsins – hitastigið við og undir frostmarki, en hlýnaði heldur daginn eftir. Á laugardeginum lá leið okkar...

Lionsklúbburinn Seyla

Lionsklúbburinn Seyla var stofnaður í gærkvöldi 1. mars í Haukshúsi á Álftanesi. Þetta er klúbbur skörulegra kvenna á Álftanesi. Það eru 22 konur komnar í klúbbinn og 2 væntanlegar til viðbótar.Stjórnina skipa : Formaður er Þorgerður Elín Brynjólf...

Alzheimer og kæfisvefn Erfðafræði og Alzheimer

Upplifun sjúklinga í kjölfar greiningar 27. febrúar, 2012 Nánari upplýsingar veitir:Jón Snædal yfirlæknirGsm: 864 0478 jsnaedal@landspitali.is Miðvikudaginn 29. febrúar stóð Lionshreyfingin fyrir fræðslufundi um Alzheimer í húsi Blindrafélagsins H...

Þorrablót Engeyjar

              Happdrættisvinningar á þorrablóti Ilmur af, hákarli, hangikjöti og súrmat hlykkjaðist niður stigann og fyllti vitin strax og inn í anddyrið var komið. Það var laugardagurinn 28. janúar og Lkl. Engey fagnaði þorra í Sóltúni 20. Hlaðbo...

50 ár í Lions

3. mars 1961 gerðist Svavar Jóhannesson meðlimur í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar og hefur hann starfað sleitulaust síðan. Svavar hefur gengt ýmsum nefndarstörfum og verið formaður þeirra , einnig hefur hann verið ritari og gjaldkeri  klúbbsins . Svav...

50 ár í Lions

3. mars 1961 gerðist Svavar Jóhannesson meðlimur í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar og hefur hann starfað sleitulaust síðan. Svavar hefur gengt ýmsum nefndarstörfum og verið formaður þeirra , einnig hefur hann verið ritari og gjaldkeri  klúbbsins . Svav...

Ungmenni spila saman Umsóknarfrestur til 1. mars

Þekkir þú ungmenni, sem er framarlega í sígildri tónlist, sem gæti hugsað sér að taka þátt í að mynda hljómsveitina Orkester Norden næsta sumar. Næst verður safnast saman 1 - 12 ágúst 2012 í Kristjánssandi Noregi. Umsóknarfrestur rennur út 1. mar...

Komið eru út fjögur fréttabréf Lkl. Hveragerðis

Komið er á vefinn nýjastu tölublöð fréttabréfs Lionsklúbbs Hveragerðis: 1. tölublað. 2. tölublað. 3. tölublað. 4. tölublað. Eldri fréttabréf:  

Norðurlandasamstarfið NSR

Kristinn G. Kristjánsson, Varafjölumdæmisstjóri skrifar í fréttabréf Lionsklúbbs Hveragerðis samantekt úr upplýsingum um NSR eftir Kristján Kristjánsson Sjá: Fréttabréf Lionsklúbbs Hveragerðis Þetta samstarf þarf hver Lions-félagi að vera meðvi...