01.07.2012
Í dag 1. júlí hefst nýtt starfsár hjá Lions og þar með tekur við ný yfirstjórn Lions. Fjölumdæmisstjóri Kristinn G. Kristjánsson og umdæmisstjórarnir Guðmundur H. Gunnarsson í 109A og Tryggvi Kristjánsson í 109B. Umdæmisstjórarnir Guðmundur H. ...
01.07.2012
Sem kunnugt er lauk Guðrún Björt Yngvadóttir Lkl. Eik seinna ári sínu sem alþjóðastjórnarmaður Lions á þinginu í Busan í Suður Kóreu. Hún hefur sýnt með starfi sínu og elju að með góðu fordæmi, einlægni, ástríðu og vinnusemi leggur maður inn á s...
29.06.2012
Á facebook má sjá félaga úr Lionsklúbbnum Úu taka til hendinni við skógræktarstörf. Vaskar Lionskonur mættar til að gróðursetja tré í fyrsta sinn í Úulund í Skammadal með Bryndís Hilmarsdóttir, Dagný Finnsdóttir, Svafa Harðardóttir, Kristín Davíðs...
27.06.2012
Ágætu Lionsfélagar Til hamingju með 60 ára afmæli Lions á Íslandi og vel heppnað þing og til hamingju með að við skyldum fá 10 milljón króna styrk frá LCIF til að geta gefið þjóðinni gjöf í tilefni afmælisins. Við fáum styrkinn afhentan, þegar við...
24.06.2012
Á Facebook kom frétt frá Hólmfríði Guðrúnu Skúladóttur Lionskonu frá Dalvík frá skrúðgögnunni í Busan. Hennar maður Tryggvi Kristjánsson er jú að verða umdæmisstjóri fyrir umdæmi 109B. Einnig verður Guðmundur Helgi Guðmundsson umdæmisstjóri fyri...
23.06.2012
Á Facebook kom frétt að allt væri tilbúið til að taka á móti 55 þúsund skráðum gestum, borgin er skreytt með fánum Lions. {gallery}myfolder/Busan1{/gallery} Sjá einnig á Facebook. http://www.facebook.com/lionsclubs
20.06.2012
Á þessari mynd sést Guðrún Björt okkar stjórna fundi um kvenna og fjölskyldumál í San Francisco í apríl. http://www.facebook.com/#!/photo.php?fbid=10150725524987492&set=a.10150123115562492.300679.27922222491&type=1&theater
16.06.2012
Lionsklúbbur Blönduóss afhenti á dögunum nokkrar styrki til aðila innan héraðs en klúbburinn hefur verið ötull í rúmlega 5 áratugi að styðja við bakið á hinum ýmsu verkefnum í Austur Húnavatnssýslu. Aðal fjáröflun klúbbsins er perusala og Sviðames...
16.06.2012
Lionsklúbbur Blönduóss afhenti á dögunum nokkrar styrki til aðila innan héraðs en klúbburinn hefur verið ötull í rúmlega 5 áratugi að styðja við bakið á hinum ýmsu verkefnum í Austur Húnavatnssýslu. Aðal fjáröflun klúbbsins er perusala og Sviðames...
08.06.2012
Við í Lionsklúbbi Vestmannaeyja komum saman og smíðuðum utanum 3 stór sjóker. Eins og oft áður afkasta Lionsfélagar miklu verki á stuttum tíma. Alls mættu 19 félagar í smíðavinnuna og var samanlaður vinnustundir okkar um 200 klst. Bræðurnir Gunn...