Fréttir

Fræðslufundur um Alzheimer og aðra skylda sjúkdóma

 Í  Ánni, sal Lkl. Hængs, Skipagötu 14, 4. hæð mánudaginn 23. apríl kl. 20:00 - 22:00.  DAGSKRÁ Setning  Árni V. Friðriksson, fjölumdæmisstjóri Lions Alzheimer sjúkdómur  Arna Rún Óskarsdóttir, yfirlæknir Öldrunarlækningadeildar FSA Úrræði og þ...

Lionsklúbbur Akraness gefur tæki til liðskiptaaðgerða

Þriðjudaginn 3.apríl  s.l. afhenti Lionsklúbbur Akraness, Heilbrigðisstofnun Vesturlands að gjöf, tæki  til liðskiptaaðgerða.  Nýju tækin koma í stað tækja sem orðin eru allgömul.  Liðskiptaaðgerðir eru á sérsviði Heilbrigðisstofnunarinnar á Akran...

Lkl. Víðarr styrkir krabbameinsdeild 11E

Eitt af þeim líknarverkefnum sem Lkl. Víðarr styrkti á þessu ári var að fjármagna kaup á loftdýnum fyrir 11E krabbameinslækningadeildina á Landsspítalanum Háskólasjúkrahúsi. Loftdýnan lagar sig eftir sjúklingnum með tölvubúnaði og búnaðurinn gætir...

Nýtt Lionsblað komið á vefinn

Í nýju Lionsblaði eru fjölmargar greinar um málefni hreyfingarinnar, og þar ber hæst framboð til embætta í yfirstjórn hreyfingarinnar, sem kosið verður um á þinginu í apríl. Sjá nánar >>>>>

Ævifélagi Lkl. Akraness

Á fundi Lionsklúbbs Akraness þann 20. mars  s.l. var Gunnar Elíasson gerður að ævifélaga klúbbsins.    Gunnar gekk til liðs við Lionsklúbb Akraness 11. nóvember 1958.  Hann hefur allt frá inngöngu í klúbbinn verið öflugur og starfssamur félagi.  T...

Páskabingó!!

Lionsklúbburinn Ýr heldur fjölskyldupáskabingó mánudaginn 26. mars klukkan 18.00 í Lionsheimilinu Lundi Auðbrekku 25.Verð á spjaldi kr. 500.-. Ekki tekið við greiðslukortum aðeins reiðufé. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.  

Um Bláa naglann

Á hverju ári greinast 220 karlmenn á Íslandi með krabbamein í blöðruhálskirtli. Af þeim fjölda deyja 50 karlmenn úr þessum illvíga sjúkdómi. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein í karlmönnum á vesturlöndum  Blái naglinn er átak ...

Sameiginlegur fundur Lkl. Hveragerðis og Lkl. Eden

Þann 24 febrúar síðastliðinn var sameiginlegur fundur Lkl. Hveragerðis og Lkl. Eden haldinn í matsal Garðyrkjuskólans.  Formanni Lkl. Hveragerðis, Júlíusi Kolbeinsformaður setur fundinn. Það kvöld voru teknir 4 nýjir félagar inn í Lionsklúbb Hve...

Góðgerðardansleikur í Kaplakrika, Sjónarhóli

Lionsklúbburinn Kaldá ætlar að halda ball föstudaginn 23. mars 2012 3ja rétta máltíð, Reyktur lax,piparrótarsósa og brauð Úrbeinað lambalæri, Villisveppasósa ,gratineraðar kartöflur og ferskt salat Áströlsk bomba með karamellusósu og rjóma   Verð ...

Erlendir vinaklúbbar Engeyjar

 Síðastliðið  haust var stofnað til vinasambands við tvo erlenda Lionsklúbba. Annars vegar við Lions Club of Kathmandu Gliese í Nepal sem er öflugur klúbbur 29 karla og hins vegar Torravieja Costa Lions Club á Spáni sem er blandaður klúbbur og okk...